Leit

social link

 

Topp slide - reykjavik

Útimessa á Hrafnistu í Garðabæ - Ísafold

Á Hrafnistu í Garðabæ eru allir góðviðrisdagar nýttir og í gær naut heimilisfólk guðsþjónustunnar úti við. Friðrik Hjartar prestur messaði og Bjartur Logi Guðnason var organisti. Við lok guðsþjónustunnar voru svo dregin mannakorn sem eru vísanir í biblíuvers  sem voru lesin upp fyrir hvern og einn sem það vildi.

 

  • Til baka takki

    Banners neðst á forsíðu 1

    Happdrætti DAS