Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Íbúar á Ísafold fagna fullveldi Íslands

b_250_250_16777215_00_images_frettir_2018_2018-fullv-Isafold-37410838.jpeg
Það var líf og fjör á Hrafnistu Garðabæ – Ísafold, þegar íbúar og starfsfólk fögnuðu, í samvinnu við dagdvöl Garðabæjar, 100 ára fullveldi Íslands. Listamenn fluttu dagskrá tileinkaða fullveldisárinu í tali og tónum og fluttar voru ræður. Að lokum var öllum boðið upp á Fullveldistertuna, kaffi og kleinu, hvort sem þeir treystu sér til að vera með í hátíðarsalnum eða voru uppi á hjúkrunardeildunum.
 
Sannarlega gleðilegur og glæsilegur dagur eins og meðfylgjandi myndir sýna.
 
 •  
   

  Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur