Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Thomas Meuser forstjóri Center for Excellence in Aging and Health með fyrirlestur á Hrafnistu Laugarási

 

Thomas Meuser forstjóri „Center for Excellence in Aging and Health at the University of New England in Portland, Maine, USA“ hélt fyrirlestur fyrir starfsfólk Hrafnistu í dag. Thomas er sálfræðingur að mennt og hefur sérhæft sig í öldrunarfræðum. Fyrirlestur hans var um arfleifð og kynslóðir: „Legacy Beliefs across Generations: Perspectives on Family Sharing.“

Það var góð mæting og frábærar umræður, hér eru nokkrar myndir og einnig skilgreining Toms um arfleifð (legacies): 
„All people have meaningful impacts on the lives of others and the world around them. Some of these impacts live on after death; these are called legacies.“

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur