Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Myndir frá þorrablóti Hrafnistu Hlévangi

 

Þorrablót Hrafnistu Hlévangi var haldið í hádeginu fimmtudaginn 31. janúar sl. Bragi Fannar harmonikkuleikari spilaði undir borðhaldi á meðan heimilisfólk gæddi sér á pungum, hákarli og tilheyrandi. Að sjálfsögðu var þorramatnum svo skolað niður með ísköldu íslensku brennivíni.

 

  • Til baka takki

    Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
    Samþykkja kökur