Viðburðadagatal

Hrafnista Reykjavík - Myndasýning Langisjór og Fögrufjöll

Föstudagur, 14. júlí 2017  13:00

Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, verður með myndasýningu frá ferðum sínum um hálendi Íslands. Að þessu sinni verða sýndar myndir frá Langasjó og fjallgarðinum Fögrufjöllum sem umlykja hann að hluta.

Allir velkomnir.

Sjá auglýsingu með því að smella hér

Til baka á viðburðadagatal

Til baka takki