Fréttasafn

Sirina Margrét A. Dewage 15 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Árdís Hulda, Sirina og Pétur.
Lesa meira...

 

Sirina Margrét A. Dewage, starfsmaður í eldhúsi á Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Árdís Hulda Eiríksdóttir, forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Sirina og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

Unnur Björnsdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Pétur, Unnur og Kristín
Lesa meira...

 

Unnur Björnsdóttir, starfsmaður í ræstingu á Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu, Unnur og Kristín Benediktsdóttir, ræstingastjóri.

Svipmyndir frá þorrablóti á Hrafnistu í Reykjavík, 22. janúar sl.

Lesa meira...

Föstudaginn 22. janúar sl. var haldið þorrablót á Hrafnistu í Reykjavík. Mjög góð þátttaka var á þorrablótinu og mikil ánægja meðal gesta.

Laddi var veislustjóri kvöldins og fór á kostum eins og honum einum er lagið. Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis, fór með minni karla og Kristín Guðjónsdóttir, íbúi á Hrafnistu, fór með minni kvenna.

Eftir matinn var svo slegið upp balli með Hauki Ingibergssyni.

Dagskrá kvöldsins var sjónvarpað á Hrafnisturásinni upp á deildar til þeirra sem ekki sáu sér fært að fara á sjálft blótið.

Meðfylgjandi eru myndir frá kvöldinu, sem tala sínu máli.

 

Lesa meira...

Síða 158 af 176

Til baka takki