Previous Page  46 / 48 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 46 / 48 Next Page
Page Background

46

H r a f n i s t u b r é f

Thorvaldsens-

félagið gaf á

dögunum Hrafn-

istu í Reykja-

vík og Hrafn-

istu í Kópavogi

Master Turn-

er snúningslök

sem draga mjög

úr líkamlegu álagi starfsfólks

við aðhlynningu þar sem hægt

er að nota rafmagnslyftu til að

aðstoða við snúning rúmliggj-

andi einstaklinga sem ekki geta

snúið sér sjálfir. Á  Hrafnistu í

Hafnarfirði hefur slíkt lak ver-

ið í notkun um nokkurn tíma og

ríkir mikil ánægja með það þar

enda kostir þess margreyndir.

Thorvaldsensfélagið fagnar 115

ára afmæli á árinu en upphaf

þess má rekja til 1901 þegar þær

opnuðu basar við Austurstræti

4 sem enn er þar til húsa. Félag-

ið ver öllum ágóða af rekstrinum

til góðgerðarmála.

Hrafnista þakk-

ar Thorvaldsens-

félaginu kærlega

fyrir höfðinglegar

gjafir.

Þá barst Hrafn-

istu í Hafnarfirði

nýlega höfðing-

leg gjöf frá aðilum sem eiga að-

standendur á heimilinu. Um er

að ræða fimm flutningshjólastóla

sem nú eru til taks á hverri hæð

og verða meðal annars nýttir til

að auðvelda íbúum að sækja sér

þá þjónustu og  viðburði sem í

boði eru hverju sinni. Um er að

ræða mjög fullkomna XS Al-

uminium krossramma hjóla-

stóla með margvíslegum stilli-

möguleikum og öryggisvörnum.

Hrafnista þakkar þessum aðilum

fyrir hlýhug og frábæra gjafir

sem nýtast íbúum heimilisins

vel.

n

Hrafnistu færðar

veglegar gjafir