Fréttasafn

Lourdes Dygay Yanos 15 ára starfsafmæli Hrafnistu Reykjavík

Fv. Pétur Magnússon, Sigrún Stefánsdóttir, Lourdes og Þóra Geirsdóttir
Lesa meira...

Lourdes Dygay Yanos, starfsmaður á Lækjartorgi Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna, Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjavík, Lourdes og Þóra Geirsdóttir deildarstjóri á Lækjartorgi.

Dagný Jónsdóttir 10 ára starfsafmæli Hrafnistu í Reykjavík

Fv. Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna, Dagný Jónsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjavík
Lesa meira...

Dagný Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Sólteigi Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Eygló Sævarsdóttir 15 ára starfsafmæli Hrafnistu Hafnarfirði

Fv. Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna, Eygló og Grímur Björnsson verkstjóri í borðsal.
Lesa meira...

Eygló Sævarsdótir, starfsmaður í eldhúsi Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Hanna Gunnlaugsdóttir 10 ára starfsafmæli Hrafnistu í Reykjavík

Fv. Harpa Gunnarsdóttir, Magnús Margeirsson, Hanna Gunnlaugsdóttir og Pétur Magnússon
Lesa meira...

Hanna Gunnlaugsdóttir, starfsmaður í eldhúsi Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinsti: Harpa Gunnarsdóttir framkvæmdarstjóri rekstrarsviðs, Magnús Margeirsson forstöðumaður eldhúsa Hrafnistu, Hanna og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna.

Dagbjört Guðmundsdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

Fv. Sigurbjörg Hannesdóttir, Dagbjört Guðmundsdóttir, Inga Guðrún Sveinsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir og Pétur Magnússon
Lesa meira...

Dagbjört Guðmundsdóttir, verkstjóri á vinnustofu Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Sigurbjörg Hannesdóttir deildarstjóri iðjuþjálfunar, Dagbjört Guðmundsdóttir, Inga Guðrún Sveinsdóttir, iðjuþjálfi, en hún átti 3 ára starfsafmæli, Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjavík og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna.

Elilebeta de la Cruz 15 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

Fv. Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna og Elilebeta de la Cruz
Lesa meira...

Elilebeta de la Cruz, félagsliði á Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

Góðir gestir í heimsókn frá borginni á Hrafnistu í Reykjavík

Fv. María Fjóla Harðardóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Stefán Eiríksson og Sigrún Stefánsdóttir.
Lesa meira...

Í síðustu viku komu góðir gestir í heimsókn á Hrafnistu Reykjavík. Þetta voru þau Ilmur Kristjánsdóttir sem er nýtekin við sem formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar og Stefán Eiríksson, sviðsstjóri Velferðarsviðs borgarinnar. Þau funduðu með stjórnendum Hrafnistu um starfsemina og reksturinn en einnig voru framtíðarstefna og framtíðarsýn í öldrunarþjónustu mikið á dagskrá umræðnanna sem voru mjög góðar. Að lokum var þeim boðið í skoðunarferð um heimilið og leist þeim mjög vel á starfsemina.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: María Fjóla Harðardóttir framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Hrafnistuheimilanna, Ilmur Kristjánsdóttir formaður Velferðarráðs Reykjavíkurborgar, Stefán Eiríksson, sviðsstjóri Velferðarssviðs Reykjavíkur og Sigrún Stefánsdóttir, forstöðumaður Hrafnistu Reykjavík.

 

Ljósmyndir frá haustfagnaði á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 17. september 2015

Lesa meira...

Það er aldrei lognmolla á Hrafnistu og nú þegar haustið er komið, þá er tími haustfagnaðanna runnin upp. Hrafnista í Reykjavík reið á vaðið fimmtudagskvöldið 17. september sl. þar sem glæsilegur haustfagnaður heimilisfólks fór fram og tókst hann vel. Söngvararnir Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson voru veislustjórar og skemmtu með söng og glensi.  Að loknu borðhaldi tók svo við ball með Guðmundi Hauki Jónssyni.

 

Myndir frá haustfagnaðinum má sjá í meðfylgjandi myndaalbúmi.

Lesa meira...

Nýr verkstjóri í borðsal - Hrafnista í Hafnarfirði

Þórdís Björk Georgsdóttir
Lesa meira...

Þórdís Björk Georgsdóttir hefur verið ráðin verkstjóri í borðsal á Hrafnistu í Hafnarfirði og mun hún hefja störf 21. september.

Þórdís hefur starfað sem aðstoðarverkefnastjóri í frístund fyrir börn og sem deildarstjóri á meðferðarheimili og hæfingarstöð fyrir einhverfa. Í störfum sínum  hefur hún öðlast góða reynslu af skipulagi og samskiptum.

Um leið og við bjóðum Þórdísi velkomna í Hrafnistuhópinn þökkum við Ástu fyrir vel unninn störf í þágu Hrafnistu og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur.

 

Síða 168 af 175

Til baka takki