Previous Page  16 / 48 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 16 / 48 Next Page
Page Background

16

H r a f n i s t u b r é f

þvælingi um sveitirnar til að laga

rafmagnið á bæjunum þegar eitt-

hvað bilaði eða hreinlega að setja

upp rafmagn. Þá voru rafmagns-

vindmyllur áberandi í sveitun-

um,“ segir Georg sem ásamt fleiri

bræðrum sínum vann í rafmagn-

inu. Raunar gerðust fjórir bræður

Georgs rafvirkjar, en Georg kaus að

læra vélvirkjun og hóf hann námið

hjá Vélsmiðjunni Jötni í Reykjavík

árið 1944. Fram að þeim tíma starf-

aði hann lengst af fyrir föður sinn í

sveitunum á Snæfellsnesi og í Borg-

arfirði eftir að foreldrarnir fluttust

til Borgarness.