Previous Page  18 / 48 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 18 / 48 Next Page
Page Background

18

H r a f n i s t u b r é f

Sveinspróf og hjónaband

„Ég byrjaði í vélvirkjanáminu

hjá Jötni og var þar í tvö ár og fór

þá til Héðins þar sem ég kláraði

námið samhliða starfi við upp-

setningu frystivéla í frystihús-

um vítt og breitt um land, að-

allega hér á Suðurnesjunum en

einnig á Skagaströnd. Sveinn

Guðmundsson rennismiður

og framkvæmdastjóri Héðins

bauð mér samning til að ljúka

sveinsprófi. Ég þáði það og lauk

náminu 1948 frá Iðnskólanum

í Reykjavík og fékk sveinsbréf-

ið sama ár. Þá var ég 26 ára og

um jólin það sama ár gengum

við í hjónaband ég og Ágústa.“

Konuefninu hafði Georg kynnst

á Hótel Selfossi þar sem hún