Previous Page  4 / 48 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 4 / 48 Next Page
Page Background

4

H r a f n i s t u b r é f

V

ið Íslendingar flokkum okkur

jafnan með öðrum vestræn-

um þjóðum þar sem lífsgæði

teljast hvað mest. Við gerum ríkar

kröfu til samhjálpar og lítum á gæði

heilbrigðis- og velferðarþjónustu

sem eina af megingrunnstoðum vel-

ferðarsamfélagsins.

Undanfarið hefur ríkisvaldið í

auknum mæli sett fram svokallað-

ar kröfulýsingar um þjónustuflokka

í heilbrigðis- og velferðarþjónustu.

Kröfulýsingarnar eru skjöl þar sem

taldar eru upp ýmsar lágmarks-

kröfur sem hið opinbera vill gera

til þeirrar þjónustu sem veita skal

öldruðum og þeirra aðila sem taka

að sér að veita þjónustuna. Þessum

auknu kröfum ber að fagna enda er

mjög mikilvægt að þjónustan sé vel

skilgreind til að allir hagsmunaað-

ilar átti sig á til hvers sé ætlast. Það

er í þágu hagsmuna þeirra sem njóta

þjónustunnar og aðstandenda þeirra

en ekki síður þeirra sem veita þjón-

ustuna. Með auknum kröfulýsing-

um fæst aukið gegnsæi og betri sýn

á það hvaða þjónustu á nákvæmlega

að veita og ekki síður hvaða þjón-

ustu ekki ber að veita innan þess

skilgreinda ramma sem ríkisvaldið

setur.

Það er ekki hægt að uppfylla

draumsýnir eða kosningaloforð í

velferðarmálum frekar en öðrum

opinberum málaflokkum sem

kostaðir eru af almannafé nema

fyrir liggi kostnaðargreining

á þeirri þjónustu sem veita

á. Hvað velferðarþjónustuna

varðar er nauðsynlegt að setja

raunhæf markmið sem byggja á

kostnaðargreiningu á einstökum

þjónustuþáttum þannig að yfirvöld

Hrafnistukveðja í gormánuði!

Holl, ristuð hafragrjón

SÓLSKIN BEINT

Í HJARTASTAD

-

H

A

F

R

A

T

R

E

F

J

A

R

L

Æ

K

K

A

K

Ó

L

E

S

T

E

R

Ó

L

V

E

L

D

U

H

E

I

L

K

O

R

N

Frá forstjóra

Á góðri stundu með samtarfsaðilum Hrafnistu

í Reykjanesbæ. Frá vinstri: Þuríður Elísdóttir,

deild rstjó i Hraf istu á Nesvöllum, Guðlaugur

H. Sigurjónsson og Ása Eyjólfsdóttir, stjórnendur

hjá sveitarf laginu Reykjanesbæ, Kjartan Már

Kjartansson bæjarstjóri, Hrönn Ljótsdóttir, for-

stöðumaður Hrafnistuheimilanna í Reykjanes-

bæ, og P tur Magnússon, forstjóri Hrafnistu.