Þau sem hyggja á flutning til Hrafnistu þurfa að sækja um færni- og heilsumat til Færni- og heilsumatsnefndar í því heilbrigðisumdæmi sem einstaklingurinn á lögheimili. Færni- og heilsumat er faglegt einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega hjúkrun og búsetu á hjúkrunarheimili.