Í framhaldi af grein sem birt var í gær eftir Aríel Pétursson, formann Sjómannadagsráðs þá vekjum við athygli á greinarskrifum eftir Þröst V. Söring, framkvæmdastjóra eignasviðs Sjómannadagsráðs frá því í desember sl. Í greininni vakti Þröstur athygli á mikilvægi þess að horfa til framtíðar í uppbyggingu hjúkrunarheimila ásamt fjölbreyttri þjónustu við ört vaxandi hóp fólks á aldrinum 67 ára og eldra á Íslandi.