Hrafnista er heimili einstaklinga

Mikilvægur hluti af hugmyndafræði Hrafnistu er að Hrafnista er heimili fólks. Því er lögð áhersla á að allt umhverfi heimilanna sé heimilislegt, hlýlegt og öruggt. Þannig upplifi íbúarnir öryggi, traust og vellíðan og eru hvattir til að taka virkan þátt í ákvarðanatöku um sína hagi.

Dagþjónusta Hrafnistu er fjölbreytt og gefandi starfsemi fyrir gesti og starfsfólk

Virkni einstaklingsins er mikilvægur liður í því að hann geti búið áfram á sínu heimili. Dagþjónusta Hrafnistu hefur það markmið að auka eða viðhalda færni einstaklingsins til áframhaldandi sjálfstæðrar búsetu. Í dagþjónustunni fer fram fjölbreytt starfsemi þar sem einstaklingar geta nýtt sér þá þjónustu sem er í boði á heimilunum. Einstaklingurinn ákveður sjálfur hversu mikið hann tekur þátt í starfseminni og getur óskað eftir að koma í dagþjónustu í einn eða fleiri daga vikunnar.

Skammtímadvöl á Hrafnistu veitir einstaklingum tækifæri til líkamlegrar og andlegrar næringar

Mikilvægt er að aldraðir sem búa heima en þurfa umönnun, eigi kost á að koma í skammtímadvöl sem bæði nýtist einstaklingnum sjálfum en ekki síst umönnunaraðilum hans. Þannig er markmið með skammtímadvöl á Hrafnistu að gera öldruðum kleift að búa lengur í sjálfstæðri búsetu þó þeir þurfi á umönnun heima að halda. Þannig séu lífsgæði þeirra aukin eða þeim viðhaldið, ásamt því að umönnunaraðilum er veittur stuðningur og ráðgjöf.
Megin markmið Hrafnistu er að veita framúrskarandi þjónustu til þess að íbúar, aðrir þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan. Til að styðja við þetta markmið vinnur Hrafnista eftir hugmyndafræði sem lýsir því hvaða upplifun, menningu og tilfinningu við viljum skapa, bæði fyrir þjónustuþega og starfsfólk.

Nafn á þjónustu

Vivamus sagittis lacus vel augue laoreet rutrum faucibus dolor auctor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Sed posuere consectetur est at lobortis.

Curabitur blandit tempus porttitor. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Integer posuere erat a ante venenatis dapibus posuere velit aliquet. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum.

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Cum sociis natoque penatibus et magnis dis parturient montes, nascetur ridiculus mus. Maecenas faucibus mollis interdum.