Umsjónarmaður fasteigna

Sjómannadagsráð óskar eftir að ráða umsjónarmann fasteigna á Hrafnistu í Reykjanesbæ í 100% starfshlutfall.

Sjómannadagsráð hefur umsjón með fasteignum Hrafnistuheimilanna sem eru átta talsins auk leiguíbúða hjá DAS íbúðum (aldur 60+) og þjónustumiðstöðvum þeim tengdum.

Við bjóðum upp á faglegt og fjölbreytt starfsumhverfi þar sem hæfileikar allra geta notið sín og bjóðum starfsfólki góðan stuðning til að komast vel inn í sín störf.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Iðnmenntun æskileg en ekki krafa
  • Vinnusemi og skilvirkni
  • Almenn tölvuþekking og að vera tilbúin að læra á einföld hjálpar forrit
  • Fjölþætt reynsla og innsýn í umsjón fasteigna.
  • Mjög góð færni í samskiptum við fólk á öllum aldri
  • Jákvæðni, sjálfstæði og metnaður til að þjónusta vel
  • Góð íslenskukunnátta

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Stuðningur við alla starfsemi Hrafnistu
  • Dagleg umsjón og eftirlit með eignum félaganna
  • Tryggja að öryggismál séu í lagi
  • Sjá um að umhverfi og aðstæður innandyra séu til fyrirmyndar
  • Sjá um samskipti og eftirlit með aðkeyptri þjónustu
  • Almenn húsvarðarstörf

Ef þú hefur áhuga og uppfyllir ofangreindar hæfniskröfur hvetjum við þig til að sækja um starfið.

Umsókn þarf að fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri fasteignadeildar Einar Gunnar Hermannsson, einar@sjomannadagsrad.is

Umsóknarfrestur: 04.04.2025
Tegund: Fullt starf
Staðsetning: Hrafnista Reykjanesbær (Hlévangur og Nesvellir)

Framtíðarstarf í umönnun – Ísafold

Hrafnista Ísafold í Garðabæ leitar að öflugu framtíðarstarfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf. Um er að ræða 80% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar v...
Umsóknarfrestur: 06.04.2025
Staðsetning: Hrafnista Ísafold

Umönnun framtíðarstarf – Hraunvangur

Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu starfstækifæri? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni? Hrafnista Hraunv...
Umsóknarfrestur: 30.03.2025
Staðsetning: Hrafnista Hraunvangur

Umönnun framtíðarstarf – Laugarás

Hrafnista Laugarási leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf. Um er að ræða 80-100% starf í vaktavinnu. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dagvaktir í bland við aðrar vaktir. ...
Umsóknarfrestur: 31.03.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Umönnun framtíðarstarf- Boðaþing

Ert þú samviskusamur og drífandi einstaklingur í leit að skemmtilegu starfstækifæri? Langar þig að starfa við að gera líf annarra innihaldsríkara og hafa raunveruleg áhrif í vinnunni? Hrafnista Boðaþi...
Umsóknarfrestur: 28.03.2025
Staðsetning: Hrafnista Boðaþing

Hjúkrunar- og læknanemar – Sumarafleysing

Hrafnista Laugarás, Ísafold, Hraunvangur og Hrafnistuheimilin í Reykjanesbæ óska eftir að ráða til sín hjúkrunar- og læknanema af öllum árum í sumarafleysingu. Nemar sem hafa lokið lyfjafræði geta tek...
Umsóknarfrestur: 30.03.2025
Staðsetning: Hrafnista

Viðburða- og þjónustufulltrúi

Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða drífandi og skapandi einstakling í starf viðburða- og þjónustufulltrúa. Um er að ræða nýtt starf þar sem viðkomandi kemur til með að halda utan um viðburði á he...
Umsóknarfrestur: 03.04.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás
Megin markmið Hrafnistu er að veita framúrskarandi þjónustu til þess að íbúar, aðrir þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan. Til að styðja við þetta markmið vinnur Hrafnista eftir hugmyndafræði sem lýsir því hvaða upplifun, menningu og tilfinningu við viljum skapa, bæði fyrir þjónustuþega og starfsfólk.

Nafn á þjónustu

Vivamus sagittis lacus vel augue laoreet rutrum faucibus dolor auctor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Sed posuere consectetur est at lobortis.

Curabitur blandit tempus porttitor. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Integer posuere erat a ante venenatis dapibus posuere velit aliquet. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum.

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Cum sociis natoque penatibus et magnis dis parturient montes, nascetur ridiculus mus. Maecenas faucibus mollis interdum.