Almenn umsókn
Viltu starfa hjá Hrafnistu en sérð ekki auglýst starf sem hentar þér?
Sæktu þá um hér.
Sjómannadagsráð óskar eftir að ráða umsjónarmann fasteigna á Hrafnistu í Reykjanesbæ í 100% starfshlutfall.
Sjómannadagsráð hefur umsjón með fasteignum Hrafnistuheimilanna sem eru átta talsins auk leiguíbúða hjá DAS íbúðum (aldur 60+) og þjónustumiðstöðvum þeim tengdum.
Við bjóðum upp á faglegt og fjölbreytt starfsumhverfi þar sem hæfileikar allra geta notið sín og bjóðum starfsfólki góðan stuðning til að komast vel inn í sín störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Helstu verkefni og ábyrgð
Ef þú hefur áhuga og uppfyllir ofangreindar hæfniskröfur hvetjum við þig til að sækja um starfið.
Umsókn þarf að fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar um starfið veitir deildarstjóri fasteignadeildar Einar Gunnar Hermannsson, einar@sjomannadagsrad.is