Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri – Laugarás (Tímabundið starf)

Ert þú samviskusamur og skipulagður hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri? Hefur þú áhuga á að prófa þig áfram í stjórnunarstöðu en vilt á sama tíma fá að sinna hjúkrun?

Þá erum við mögulega að leita að þér.

Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar í 80-100% starf. Um tímabundið starf er að ræða í um það bil eitt ár.

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri er staðgengill deildarstjóra í fjarveru hans og aðstoðar við ýmis verkefni tengd rekstri og stjórnun deildar. Aðstoðarhjúkrunardeildarstjórar eru sömuleiðis með ákveðin fagleg ábyrgðarsvið á deildinni og er vaktafyrirkomulag eftir samkomulagi.

Aðstoðarhjúkrunardeildarstjóri er hluti af stjórnendahópi Hrafnistu.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Aðstoð við stjórnun og rekstur hjúkrunardeildar
  • Skipulag á störfum starfsfólks í samræmi við þarfir þjónustuþega
  • Eftirlit og mat á gæðum hjúkrunar
  • Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda
  • Teymisvinna

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Reynsla af stjórnun kostur
  • Reynsla af RAI mælitækinu kostur
  • Frumkvæði, jákvæðni og faglegur metnaður
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum

Fríðindi í starfi

  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur með strætó
  • Stuðningur til framþróunar í formi leyfa á launum og námstyrkja
  • Við bjóðum upp á jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, áhugaverð verkefni og starf sem er í sífelldri þróun.

Hrafnista Hraunvangi er eitt átta heimila Hrafnistu og jafnframt það stærsta en þar búa að jafnaði 199 íbúar. Heimilinu er skipt upp í fjórar hjúkrunardeildir og á hverri deild búa 42-53 íbúar.

Hrafnista vinnur eftir hugmyndafræði Hrafnistu. Hugmyndafræðin snýr að því að Hrafnista sé leiðandi í öldrunarþjónustu á Íslandi og vinnur að því að veita öldruðum áhyggjulaust ævikvöld. Við vnnum stöðugt að því markmiði að veita framúrskarandi þjónustu svo íbúar, aðrir þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan – en það teljum við vera hornsteina þess virðis sem við viljum skapa fyrir okkar viðskiptavini.

Ef þú vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem áherslur eru m.a. öflugur mannauður, framúrskarandi samskipti, þróun á þjónustu og þar sem nýting og þróun á þjónustueflandi verkfærum eru í brennidepli þá viljum við endilega heyra frá þér.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu Laugarási (sigrun.stefansdottir@hrafnista.is)

Umsóknarfrestur: 27.04.2025
Tegund: Fullt starf
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Matreiðslumaður – sumarafleysing

Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða matreiðslumenn í framleiðslueldhúsið. Starfshlutfall og vaktir samkomulagsatriði.  Eldhúsið í Laugarási þjónar Hrafnistuheimilunum 6 á höfuðborgarsvæðinu. ...
Umsóknarfrestur: 27.04.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Hjúkrunarfræðingur – Laugarás

Vilt þú vinna með okkur að því markmiði að vera leiðandi í umönnun og þjónustu við aldraða? Ert þú hjúkrunarfræðingur í leit að nýju starfstækifæri og vilt vinna á fjölskylduvænum vinnustað þar sem st...
Umsóknarfrestur: 27.04.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Verkefnastjóri á hjúkrunardeild – Laugarás

Hrafnista Laugarási óskar eftir að ráða til sín verkefnastjóra á hjúkrunardeild í 100% starf. Verkefnastjóri á hjúkrunardeild vinnur náið með stjórnendum heimilisins, sinnir vaktaskýrslugerð, aðstoðar...
Umsóknarfrestur: 24.04.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Matartæknir – Hrafnista Laugarás

Hrafnista Laugarási óskar eftir öflugum matartækni í framleiðslueldhús Hrafnistuheimilanna. Starfshlutfall er 100%. Unnið er á vöktum og vinnutíminn er 7:30-15:00 og 7:30-14:45 aðra hverja helgi. ...
Umsóknarfrestur: 04.05.2025
Staðsetning: Hrafnista Laugarás

Iðjuþjálfi – Hrafnista Hraunvangi

Hrafnista Hraunvangi óskar eftir að ráða iðjuþjálfa í 80-100% starf.  Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða, lausnamiðaðrar hugsunar og góðrar samskiptahæfni. Um er að ræða ...
Umsóknarfrestur: 04.05.2025
Staðsetning: Hrafnista Hraunvangur
Meginmarkmið Hrafnistu er að veita framúrskarandi þjónustu til þess að íbúar, aðrir þjónustuþegar og aðstandendur upplifi öryggi, traust og vellíðan. Til að styðja við þetta markmið vinnur Hrafnista eftir hugmyndafræði sem lýsir því hvaða upplifun, menningu og tilfinningu við viljum skapa fyrir þjónustuþega, íbúa, aðstandendur og starfsfólk.

Nafn á þjónustu

Vivamus sagittis lacus vel augue laoreet rutrum faucibus dolor auctor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Sed posuere consectetur est at lobortis.

Curabitur blandit tempus porttitor. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Integer posuere erat a ante venenatis dapibus posuere velit aliquet. Aenean eu leo quam. Pellentesque ornare sem lacinia quam venenatis vestibulum.

Maecenas faucibus mollis interdum. Aenean lacinia bibendum nulla sed consectetur. Donec ullamcorper nulla non metus auctor fringilla. Cras mattis consectetur purus sit amet fermentum. Fusce dapibus, tellus ac cursus commodo, tortor mauris condimentum nibh, ut fermentum massa justo sit amet risus. Cum sociis natoque penatibus et magnis dis parturient montes, nascetur ridiculus mus. Maecenas faucibus mollis interdum.