Hrafnista Hlévangi er staðsett miðsvæðis í Reykjanesbæ, skammt frá miðbænum. Í miðju heimilisins er garður sem nýttur er til útivistar.
Hvar sem farið er um heimilið verða íbúar og gestir varir við þann hlýlega brag sem einkennir heimilið.
Í miðju heimilisins er einstaklega skjólgóður garður sem nýttur er til útiveru og þjálfunar.