Um leið og við byrjuðum að vinna hér á Nesvöllum fundum við að þetta hentaði okkur og við erum samhliða í sjúkraliðanámi,“ segja þær Birgitta Sól Bjarnadóttir og Júlía Steinunn Jóhannsdóttir, starfsmenn á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ.
Þær una hag sínum mjög vel innan um íbúana sem verja síðustu æviárum sínum á Nesvöllum og hvetja allt ungt fólk til að prófa að vinna þetta starf sem sé mjög gefandi.
Víkurfréttir ræddi við þær Birgittu Sól og Júliu Steinunni. Lesa nánar hér.