
Hrafnista tekur Bara tala íslenskukennslu app í notkun
Hrafnista hefur tekið Bara tala íslenskukennslu appið í notkun fyrir starfsfólk sitt. Hjá Hrafnistu starfar stór og öflugur hópur starfsfólks með annað móðurmál en íslensku. Hrafnista leggur mikla áherslu á…