
Sjómannadagurinn á Hrafnistu
Samkvæmt venju var sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Hrafnistuheimilunum. Gestkvæmt var á öllum heimilum og boðið var upp á sérstaka hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Á Hrafnistu í Laugarási hóf Lúðrasveit Reykjavíkur…