
Hrafnistu úthlutað veglegum styrk frá fagráði Fléttunnar
Síðastliðinn föstudag hlaut Hrafnista í annað sinn veglegan styrk frá fagráði Fléttunnar að upphæð 10 milljónir króna við hátíðlega athöfn í Djúpinu Hrafnistu Sléttuvegi. Styrkurinn mun styðja við áframhaldandi innleiðingu…