Þröstur V. Söring, framkvæmdastjóri eignasviðs Sjómannadagsráðs skifar grein á visir.is um réttinn til að velja sér heimili alla ævi.
„Á efri árum erum við einmitt hvað ólíkust hvort öðru – þó að við séum í grunninn eins. Óskir okkar og þarfir eru misjafnar, í takt við það sem við höfum vanið okkur á í lífinu. Sum okkar munu á einverjum tímapunkti þurfa á þjónustu að halda við daglegar athafnir og vilja flytja í húsnæði sem svara þeim þörfum. En það er sjálfsögð og eðlileg krafa að við höfum sjálf eitthvað um það að segja hvar og hvernig við búum á efri árum.“
Greinina í heild sinni má lesa nánar hér