Aríel Pétursson, formaður Sjómannadagsráðs, segir að Sjómannadagsráð (móðurfélag Hrafnistuheimilanna) hafi bæði vilja og getu til að ráðast í uppbyggingu hjúkrunarheimilis sem mundi mæta skorti á hjúkrunarrýmum. Hægt væri að gera það hratt og vel og á hagkvæman hátt.
Grein eftir Aríel birtist á visir.is. Lesa nánar hér.