Fréttasafn

Kristín Helga Jónsdóttir 25 ára starfsafmæli á Hrafnistu

Lesa meira...

 

Kristín Helga Jónsdóttir, sjúkraliði á Báruhrauni Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 25 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Árdís Hulda Eiríksdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Anný Lára Emilsdóttir deildarstjóri á Báruhrauni, Kristín Helga og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

Lesa meira...

Jadwiga T. Smolinska 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu

Lesa meira...

 

Jadwiga T. Smolinska, starfsmaður í eldhúsi Hrafnistu í Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri, Harpa Gunnarsdóttir fjármálastjóri, Jadwiga og Magnús Margeirsson yfirmaður eldhúsa Hrafnistuheimilanna. 

 

 

Lesa meira...

Gjöf til Hrafnistu í Garðabæ- Ísafold

Lesa meira...

Valgerður Hildibrandsdóttir gladdi okkur á Hrafnistu í Garðabæ- Ísafold með því að gefa okkur þrjár brúður til að nota í dúkkumeðferð (doll therapy). Dúkkumeðferð er meðferðarform sem getur gert einstaklingum með langt genginn heilabilunarsjúkdóm kleift að upplifa nærveru og hefur einnig þann tilgang að örva viðkomandi til að gefa af sér kærleika og væntumþykju sem flestum er eðlislægt. Dúkkurnar hafa allar nafn og heita þær: Harpa (til vinstri á mynd), Ylfa (í miðjunni) og Kalli (til hægri).

Við á Hrafnistu þökkum Valgerði hjartanlega fyrir gjafirnar og eiga þær svo sannarlega eftir að gleðja, bæði íbúa og gesti.

 

Lesa meira...

Una Ragnarsdóttir 25 ára starfsafmæli og Hanna Björg S. Kjartansdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu

F.v. Rósa Mjöll, Sigrún, Ragnheiður, Una, Hanna Björg og Pétur.
Lesa meira...

Una Ragnarsdóttir, starfsmaður í sjúkraþjálfun, hefur starfað á Hrafnistu í 25 ár og Hanna Björg S. Kjartansdóttir, íþróttakennari, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. Báðar starfa þær á Hrafnistu í Reykjavík. Um leið og við óskum þeim til hamingju með áfangann er þeim þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem þær hafa sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Rósa Mjöll Ragnarsdóttir aðstoðardeildarstjóri í sjúkraþjálfun Hrafnistu Reykjavík, Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður, Ragnheiður Kristjánsdóttir deildarstjóri, Una, Hanna Björg og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna.

 

Lesa meira...

Síða 10 af 82

Til baka takki