Fréttasafn

Kópavogur fagnar fullveldinu

Lesa meira...

Í ár eru 100 ár síðan Ísland varð fullveldi. Mikið hefur verið um dýrðir og viðburðir um allt land, af ýmsu tagi til að minnast þessara tímamóta í sögu þjóðarinnar.

Hrafnista ætlar að sjálfsögðu að vera með í þessum hátíðarhöldum en haldnar eru 6 fullveldishátíðir hjá Hrafnistu í þessari viku.

Í gær var það Hrafnista í Kópavogi sem hélt sína hátíð. Húsfyllir var á hátíðinni en fullveldisdagskráin, sem fram fór í tali og tónum, var í höndum Guðmundar Ólafssonar leikara, Guðrúnar Ingimarsdóttur sópransöngkonu og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttir, píanóleikara. Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna flutti einnig ávarp.

Í lok dagskrárinnar var öllum boðið upp á kaffi og fullveldistertu. Meðfylgjandi myndir voru teknar á hátíðinni í gær

 

Lesa meira...

Fullveldishátíð á Hrafnistu í Garðabæ föstudaginn 20. júlí

Lesa meira...

Íbúar, starfsfólk og gestir Hrafnistu fagna saman 100 ára fullveldi Íslands með hátíðardagskrá. Þjóðþekktir listamenn skemmta gestum í anda fullveldisársins 1918, í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á Fullveldiskökuna sem Landssamband bakarameistara hefur sett saman og byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Hátíðardagsskrá á Hrafnistu Garðabæ - Ísafold verður haldin föstudaginn 20. júlí kl. 14:00 í Menningarsal Ísafoldar. Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

Sjá nánar með því að smella hér.

 

 

 

Lesa meira...

 

 

 

Fullveldishátíð á Hrafnistu í Reykjavík fimmtudaginn 19. júlí

Lesa meira...

Fimmtudaginn 19. júlí kl. 14:00 mun Hrafnista, í samstarfi við afmælisnefnd fullveldishátíðar, bjóða öllum Íslendingum fæddum 1918 og fyrr til sérstakrar hátíðarafmælisveislu í tilefni fullveldisins. Samkoman ber nafnið Fullveldisbörnin og fer fram í Skálafellli. Forseti Íslands ávarpar samkomuna og listamenn skemmta gestum í anda ársins 1918.  Boðið verður upp á fullveldisköku sem sett er saman af Jóhannesi Felixsyni og Landssambandi bakarameistara, út frá vinsælum uppskriftum kringum árið 1918.

Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

Sjá nánar með því að smella hér.

 

Lesa meira...

Fullveldishátíð á Hrafnistu Hlévangi miðvikudaginn 18. júlí

Lesa meira...

Íbúar, starfsfólk og gestir Hrafnistu fagna saman 100 ára fullveldi Íslands með hátíðardagskrá. Þjóðþekktir listamenn skemmta gestum í anda fullveldisársins 1918, í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á Fullveldiskökuna sem Landssamband bakarameistara hefur sett saman og byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Hátíðardagsskrá á Hrafnistu Hlévangi verður haldin miðvikudaginn 18. júlí kl. 15:00 í borðsalnum.  Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

 

Sjá nánar með því að smella hér.

 

 

Lesa meira...

 

 

 

 

Fullveldishátíð á Hrafnistu Nesvöllum miðvikudaginn 18. júlí

Lesa meira...

Íbúar, starfsfólk og gestir Hrafnistu fagna saman 100 ára fullveldi Íslands með hátíðardagskrá. Þjóðþekktir listamenn skemmta gestum í anda fullveldisársins 1918, í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á Fullveldiskökuna sem Landssamband bakarameistara hefur sett saman og byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Hátíðardagsskrá á Hrafnistu Nesvöllum verður haldin miðvikudaginn 18. júlí kl. 13:30 á Fögruvík. Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

 

Sjá nánar með því að smella hér.

 

Lesa meira...

 

 

 

 

Fullveldishátíð á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 17. júlí

Lesa meira...

Íbúar, starfsfólk og gestir Hrafnistu fagna saman 100 ára fullveldi Íslands með hátíðardagskrá. Þjóðþekktir listamenn skemmta gestum í anda fullveldisársins 1918, í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á Fullveldiskökuna sem Landssamband bakarameistara hefur sett saman og byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Hátíðardagsskrá á Hrafnistu í Hafnarfirði verður haldin þriðjudaginn 17. júlí kl. 14:00 í borðsalnum 1. hæð.  Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

 

Sjá nánar með því að smella hér.

 

Lesa meira...

 

 

Fullveldishátíð á Hrafnistu í Kópavogi mánudaginn 16. júlí

Lesa meira...

Íbúar, starfsfólk og gestir Hrafnistu fagna saman 100 ára fullveldi Íslands með hátíðardagskrá. Þjóðþekktir listamenn skemmta gestum í anda fullveldisársins 1918, í tali og tónum. Að dagskrá lokinni verður boðið upp á Fullveldiskökuna sem Landssamband bakarameistara hefur sett saman og byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Hátíðardagsskrá á Hrafnistu í Kópavogi verður haldin mánudaginn 16. júlí kl. 14:00. Íbúar og aðstandendur þeirra eru eindregið hvattir til að taka þátt. 

Allir velkomnir!

 

Sjá nánar með því að smella hér.

 

Lesa meira...

 

 

 

Fullveldiskaka fyrir 1.500 manns!

Lesa meira...

Í næstu viku verður mikið um dýrðir á Hrafnistuheimilunum. Í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands mun Hrafnista standa fyrir fullveldishátíðum á öllum Hrafnistuheimilunum sem hugsaðar eru fyrir íbúa og gesti. Þekktir listamenn munu flytja dagskrá í tali og tónum. Að lokinni dagskrá verður öllum boðið í kaffi þar sem verður boðið upp á Fullveldiskökuna en kakan verður jafnframt í boði fyrir þá íbúa og það starfsfólk sem ekki hefur tök á að sækja hátíðarhöldin.

Landslið bakara hannaði kökuna í samvinnu við stjórn Landsambands bakarameistara, en um er að ræða lagköku með rabarbarasultu á milli laga en er færð í hátíðarbúning með því að bæta við rjóma á milli tveggja efstu laganna og ofan á henni er hvítt súkkulaði. Fullveldiskakan byggir á vinsælum uppskriftum frá 1918.

Reiknað er með að samtals um 1.500 manns á öllum Hrafnistuheimilunum muni gæða sér á kökunni í næstu viku.

Dagsetningar fullveldishátíðar í hverju heimili verða kynntar sérstaklega á hverju Hrafnistuheimili þegar nær dregur.

 

Lesa meira...

Sumarhátíð Hrafnistu í Kópavogi

Lesa meira...

Í gær fór fram sumarhátíð Hrafnistu í Kópavogi. Því miður voru veðurguðirnir okkur ekki hliðhollir þetta árið. Grill og borðhald þurfti að færa undir þak. Hátíðargestir létu það þó ekki á sig fá. Gestir gæddu sér á gómsætum veitingum og sungu af fullum krafti undir harmonikkuleik og nokkrir stigu sporið, svo úr varð hin besta skemmtun hjá þeim á annað hundrað gestum sem tóku þátt.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sumarhátíðinni í gær. 

Lesa meira...

Síða 10 af 93

Til baka takki