Fréttasafn

Cristito de la Cruz 15 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Pétur, Cristito og Aðalbjörg.
Lesa meira...

 

Cristito de la Cruz, starfsmaður í ræstingu Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 15 ár. 

Um leið og við óskum honum til hamingju með áfangann er honum þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hann hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu, Cristito og Aðalbjörg Úlfarsdóttir ræstingastjóri.

 

 

 

 

Lesa meira...

Kristjana E. Kristjánsdóttir 20 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Sigrún Vilhjálmsd., Sigrún Stefánsd., Kristjana og Pétur.
Lesa meira...

 

Kristjana E. Kristjánsdóttir, starfsmaður í aðhlynningu á Lækjartorgi Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 20 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Sigrún Vilhjálmsdóttir aðstoðardeildarstjóri á Lækjartorgi, Sigrún Stefánsdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Reykjavík, Kristjana og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

 

 

 

Lesa meira...

Rita Svedaite 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Aðalbjörg og Rita.
Lesa meira...

 

Rita Svedaite, starfsmaður í ræstingu Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Aðalbjörg Úlfarsdóttir ræstingastjóri og Rita. 

 

 

 

 

Lesa meira...

Slawomir Jozwiar 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Aðalbjörg, Slawomir og Pétur.
Lesa meira...

 

Slawomir Jozwiar, starfsmaður í ræstingu Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum honum til hamingju með áfangann er honum þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hann hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Aðalbjörg Úlfarsdóttir ræstingastjóri, Slawomir og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

 

 

 

Lesa meira...

Saliha Lirache 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Reykjavík

F.v. Magnús, Saliha og Pétur.
Lesa meira...

 

Saliha Lirache, starfsmaður í eldhúsi Hrafnistu Reykjavík, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Magnús Margeirsson yfirmaður eldhúsa, Saliha og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

 

 

Lesa meira...

Helga Halldórsdóttir 10 ára starfsafmæli á Hrafnistu í Hafnarfirði

F.v. Árdís Hulda, Hjördís, Helga og Pétur.
Lesa meira...

 

Helga Halldórsdóttir, starfsmaður í aðhlynningu á Sjávar-/Ægishrauni Hrafnistu í Hafnarfirði, hefur starfað á Hrafnistu í 10 ár. 

Um leið og við óskum henni til hamingju með áfangann er henni þakkað fyrir gott starf og þá tryggð sem hún hefur sýnt heimilinu.

 

Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri: Árdís Hulda Eiríksdóttir forstöðumaður Hrafnistu í Hafnarfirði, Hjördís Ósk Hjartardóttir deildarstjóri á Sjávar- /Ægishrauni, Helga og Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistu.

 

 

 

Lesa meira...

Afmælisveisla á Sjávar- og Ægishrauni Hrafnistu í Hafnarfirði

Lesa meira...

Hjördís Ósk Hjartardóttir, hjúkrunardeildarstjóri á Hrafnistu í Hafnarfirði, hélt upp á afmælið sitt í gær og af því tilefni var snarað fram dýrindis veislu og heimilisfólki á Sjávar- og Ægishrauni boðið upp á pönnukökur með sultu og rjóma í kaffitímanum. Afmælisveislan heppnaðist ljómandi vel og allir voru mjög ánægðir eins og meðfylgjandi myndir bera vitni um.  

 

 

 

Lesa meira...

Brynhildur og Skuggi koma vikulega í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði

Lesa meira...

 

Þau Brynhildur og Skuggi koma í heimsókn á Hrafnistu í Hafnarfirði einu sinni í viku á vegum Rauða kross Íslands. Myndast hefur fallegt vinasamband á milli þeirra og heimilismanna Báruhrauns. Skuggi var einstaklega ánægður að koma aftur í heimsókn eftir sumarfrí og gerði sér lítið fyrir og skreið upp í fangið á heimilisfólkinu.

 

 

 

 

Lesa meira...

Síða 78 af 108

Til baka takki