Leit

social link

Rannsóknarsjóður Hrafnistu

 

Topp slide - reykjavik

Sinfóníuhljómsveit Íslands með tónleika á Hrafnistu í Hafnarfirði

 

Það var mikið um dýrðir á Hrafnistu í Hafnarfirði í gær þegar meðlimir úr Sinfóníuhljómsveit Íslands​ héldu tónleika fyrir heimilisfólk. Sjónvarpað var upp á hjúkrunardeildar frá tónleikunum í gegnum Hrafnisturásina svo að allir gætu notið. Dagskráin samanstóð af klassískum jólaperlum sem kom öllum svo sannarlega i jólaskapið og heimilisfólkið naut afskaplega vel.

Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu heimsókn.

 

Með því að smella á slóðirnar hér fyrir neðan er hægt að hlýða á nokkra tóna sem spilaðir voru í gær.

https://www.facebook.com/handverksheimili/videos/1947059008891309/

https://www.facebook.com/handverksheimili/videos/1947060235557853/

 

  • Til baka takki

    Banners neðst á forsíðu 1

    Happdrætti DAS