Leit

social link

 

Topp slide - reykjavik

Sumargrill á Hrafnistu í Reykjavík

Í hádeginu í gær þann 3. ágúst var haldin útigrillveisla fyrir um 400 íbúa og starfsfólk Hrafnistu í Reykjavík. Snæddur var dýrindis grillmatur með öllu tilheyrandi meðlæti sem starfsfólk og íbúar nutu í blíðskapar veðri.

 

  •  

    Til baka takki

    Banners neðst á forsíðu 1

    Happdrætti DAS