Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Topp slide - reykjavik

Starfsemi Hrafnistu færð út í góða veðrið

 

Þessa dagana er hver sólarstund nýtt til að vera úti og í gær var söngstundin á Hrafnistu Hraunvangi færð út í góða veðrið. Böðvar spilaði á harmonikkuna og fólkið söng með. Eftir að vera búin að syngja nokkur lög bauð Hrafnista öllum upp á ís. Yndisleg stund og vonandi eiga  sólardagarnir eftir að verða enn fleiri í sumar.

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur