Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Forsetahjónin í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ í dag og litu við í þjónustumiðstöð Nesvalla

 

Forsetahjónin voru í opinberri heimsókn í Reykjanesbæ í dag. Þau heiðruðu eldri borgara í Reykjanesbæ með nærveru sinni á vegum félags eldri borgara og mættu á léttan föstudag í þjónustumiðstöð Nesvalla.Um 200 eldri borgarar mættu í gleðina þar sem allir sungu saman undir dynjandi harmonikkuspili þeirra félaga úr harmonikkufélagi Suðurnesja. Forsetahjónin gengu svo um og heilsuðu upp á eldri borgarana.

Íbúum Hrafnistu á Nesvöllum og Hlévangi var boðið í gleðskapinn og voru þau sem gátu þegið boðið alsæl eftir samverustundina.

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur