Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Guðrún Árný söng fyrir íbúa og gesti á Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði

 

Það var líf og fjör á Hrafnistuheimilinum í dag, á sjálfan öskudaginn. Heimilisfólk tók virkan þátt í deginum með því að bera höfuðfat og sumir íbúar og gestir dagdvalar brugðu sér meira að segja í búning. Eftir hádegið í dag söng Guðrún Árný  fyrir íbúa og starfsfólk í Menningarsalnum á Hrafnistu Hraunvangi í Hafnarfirði í dag. Fjölmennt var í salnum eins og myndirnar sýna og þökkum við henni kærlega fyrir komuna.

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur