Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Myndir frá vetrarhátíð Hrafnistu Reykjavík

 

Vetrarhátíð Hrafnistu í Reykjavík var haldin í gærkvöldi, fimmtudaginn 8. nóvember. Í gleðinni tóku þátt íbúar, aðstandendur og starfsmenn eða alls um 150 manns. Pétur Magnússon forstjóri Hrafnistuheimilanna setti hátíðina og flutti ávarp og síðan tóku Svavar Knútur og Berta við veislustjórninni. Borinn var fram þjóðarréttur Hrafnistu lambakótilettur í raspi með öllu tilheyrandi, sem kokkar Hrafnistu reiddu fram af sinni alkunnu snilld. Undir borðhaldi lék Bragi Fannar og skemmtu allir sér hið besta á hátíðinni.

 

Meðfylgjandi myndir voru teknar á vetarhátíðinni í gærkvöldi. 

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur