Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Hrafnista tekur Workplace by Facebook í notkun

 

Þessa dagana er Hrafnista að innleiða Workplace í sinni starfsemi. Tilgangurinn með Workplace á Hrafnistu er að auka flæði upplýsinga og þekkingar, styrkja samvinnu og skilvirkni, færa starfsfólk nær hvort öðru og efla starfsandann á vinnustaðnum en um 1200 manns starfa á Hrafnistuheimilunum sem eru sex talsins í fimm sveitarfélögum. Miðillinn Workplace er sérsniðinn fyrir umhverfi fyrirtækja og stofnana og virkar með svipuðum hætti og Facebook. Kjarnavirkni Workplace felst í hópum (grúppum), fréttum (news feed) og samtölum með texta, hljóði og/eða mynd (chat), viðburðum (events), könnunum (polls) og skjalasamskiptum (docs). Innbyggð í lausnina eru öflug leit og tilkynningar.

workplace-by-facebook.jpg

 

 

Til baka takki

Banners neðst á forsíðu 1

Happdrætti DAS