Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Kynning á leikföngum barna fyrr og nú fyrir íbúa og gesti Hrafnistu í Reykjavík

 

 

Félagasamtök JCI Esja kom í heimsókn á Hrafnistu í Reykjavík á dögunum. Ríkey Jóna Eiríksdóttir kom og kynnti verkefnið „Leggur og skel“ sem er kynning á leikföngum barna fyrr og nú. Með henni komu krakkar úr leikskólanum Sunnuás og sögðu frá leikföngum sem þau leika sér með. Þetta var mjög góð stund og gaman að fá svona flotta heimsókn. Ríkey bauð svo upp á veitingar og þökkum við henni og JCI Esju kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.

 

 

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur