Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Topp slide - reykjavik

Nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistuheimilanna

b_250_250_16777215_00_images_frettir_2018_hrafnista-an-stada.jpeg

Nýr framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistuheimilanna

Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Hrafnistuheimilanna. Með skipulagsbreytingu sem varð á skipuriti Hrafnistu þann 1. október s.l. er rekstrarsvið eitt þriggja stoðsviða í starfsemi Hrafnistu en hin tvö sviðin eru heilbrigðissvið og fjármálasvið.

Oddgeir er menntaður viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka reynslu úr íslensku atvinnulífi en hann hefur meðal annars starfað fyrir Flögu/Medcare og sem fjármálastjóri Nesskipa. Hann var rekstrarstjóri hjá Nova á árunum 2007-2015 og síðan þá hefur hann verið útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð.

 

 

Til baka takki

Banners neðst á forsíðu 1

Happdrætti DAS 

 

Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
Samþykkja kökur