Top header icons

Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

Topp slide - reykjavik

Lokahóf púttklúbbs Hrafnistu í Hafnarfirði haldið í gær

 

Lokahóf púttklúbbsins á Hrafnistu í Hafnarfirði var haldið í gærkvöldi í salnum á 5. hæð. Íslensk kjötsúpa, kaffi konfekt, hvítvín og rauðvín var á boðstólnum og mættu um 26 manns prúðbúnir til leiks. Þrjár stjörnur mættu á svæðið til að skemmta en það voru þær Viðja 7 ára sem spilaði nokkur lög á selló, Brynja Guðmundsdóttir 7 ára sýndi fimleikaæfingar og Guðrún Árný kom og söng og spilaði. Meðfylgjandi myndir, sem teknar voru á lokahófinu, tala sínu máli.  

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur