Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Sumarhátíð Hrafnistu í Kópavogi

Í gær fór fram sumarhátíð Hrafnistu í Kópavogi. Því miður voru veðurguðirnir okkur ekki hliðhollir þetta árið. Grill og borðhald þurfti að færa undir þak. Hátíðargestir létu það þó ekki á sig fá. Gestir gæddu sér á gómsætum veitingum og sungu af fullum krafti undir harmonikkuleik og nokkrir stigu sporið, svo úr varð hin besta skemmtun hjá þeim á annað hundrað gestum sem tóku þátt.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á sumarhátíðinni í gær. 

  • Til baka takki

    Banners neðst á forsíðu 1

    Happdrætti DAS