Leit

svæði efst í haus hægra megin

 Hrafnista á Workplace FacebookHrafnista á Facebook

 

 
 

Topp slide - reykjavik

Þjónustumiðstöðin á Nesvöllum fagnar 10 ára afmæli

Föstudaginn 8. júní sl. var blásið til afmælishátíðar í stóra salnum á Nesvöllum í Reykjanesbæ þar sem 10 ár eru síðan starfsemi í þjónustumiðstöðinni hófst. Á hátíðinni komu fram Hera Björk, leikfélag Keflavíkur með brot úr Mystery Boy og Sverrir Bergmann ásamt Halldóri Gunnari fjallabróðir. Boðið var upp á dýrindis rjómatertu, snittur og kaffi.

 

 • Til baka takki

  Banners neðst á forsíðu 1

  Happdrætti DAS 

   

  Þessi vefsíða notar kökur (cookies). Með því að halda áfram að nota vefinn, samþykkir þú þessa virkni vefsins.
  Samþykkja kökur